Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja af Mýrunum.
Blessuð Hrafnhildur rambaði inná bloggið þitt, gaman að skoða þessar bloggsíður og sjá hvað er heitast, og sjá að þú er ekki alveg skoðanalaus. Við erum svona sem eigum þennan afmælisdag. Það er gott að fólk fær einhverstaðar útrás. Bestu kveðjur Svanhildur í Álftártungu
Svanhildur (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 14. feb. 2008
Baráttukveðjur frá morgunvaktinni 6.12
Njóttu nú dvalarinnar Hrafnhildur, jólin koma og fara. Við erum stoltar af þér. Hlökkum til að fá uppskriftir og fræðslu frá þér þegar þú kemur. Söknum þín. F.h. vaktarinnar, Anna Sigga og Ágústa.
Anna Sigríður Vernharðsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. des. 2007
jæja tilraun 2
Til hamingju með bloggið, var voða glöð þegar ég rambaði inn á það. Gangi þér vel í Hvergigerði. kveðja Guðbjörg G www.merkileg.blogspot.com
Guðbjörg (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 20. nóv. 2007
Baráttukveðjur
Frábært hjá þér Hrafnhildur nín, viss um að í þér leynist mikill bloggari. Svo fékk ég að vera fyrst til að skrifa í gestabókina :) Ég stefni á að kíkja á þig einhvern daginn og mun fylgjast með skrifum þínum hér. bestu kveðjur Árný Anna
árný anna svavarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 12. nóv. 2007